top of page

U-SKRÚFUR

U-skrúfur eru með stauraskó á toppnum, allt frá 70 mm breiðum upp í 120 mm breiða.
U-skrúfurnar á að nota undir timbur, hvort sem það eru skjólveggir, pallar, tröppur, bekkir eða annað timbur sem þarf að festa niður.

Jarðvegsskrúfurnar eru framleiddar úr S235 stáli og heitgalvanhúðaðar sem tryggir góða endingu. Ending skrúfunnar ræðst af fjölmörgum þáttum eins og sýrustigi jarðvegs, seltu, grunnvatnsstöðu og fleiru. Algeng ending er 30-50 ár.
 

Uskrúfur mál.png
U-skrúfur álag.png
bottom of page