top of page

M-SKRÚFUR

M-skrúfur eru með sexhyrndri plötu á toppnum með 6 venjulegum götum í hornum og einu snittuðu gati í miðju. M-skrúfur eru notaðar undir smáhýsi, garðskúra, litla ljósastaura á platta og eru hentugar fyrir hvað sem er sem þarf að bolta niður. 

Jarðvegsskrúfurnar eru framleiddar úr S235 stáli og heitgalvanhúðaðar sem tryggir góða endingu. Ending skrúfunar ræðst á fjölmörgum þáttum eins og sýrustigi jarðvegs, seltu, grunnvatnsstöðu og fleiru. Algeng ending er 30-50 ár.
 

Mskrúfur mál.png
M-skrúfur álag.png
bottom of page