top of page

G-SKRÚFUR

G-skrúfur eru opnar að ofan og með þremur til fjórum stilliboltum til að skorða rör af. G-skrúfur henta þegar festa á rör í jörðu. Hentugt fyrir skilti, ruslatunnur, stíga merkingar, girðingastaura, snúrustaura og fleira. 

76 mm skrúfur henta fyrir 2” rör. 
89 mm skrúfur henta fyrir 2½“ rör. 
114 mm skrúfur henta fyrir 3” rör.

Jarðvegsskrúfurnar eru framleiddar úr S235 stáli og heitgalvanhúðaðar sem tryggir góða endingu. Ending skrúfunar ræðst á fjölmörgum þáttum eins og sýrustigi jarðvegs, seltu, grunnvatnsstöðu og fleiru. Algeng ending er 30-50 ár.
 

Gskrúfur mál.png
G-skrúfur álag.png
bottom of page